Venue Security er fyrirtćki sem sérhćfir sig í viđburđargćslu og öryggisgćslu.

Starfrćkt undir nafni V.S Öryggi ehf. hefur Venue Security starfsleyfi frá
Dómsmálaráđuneytinu og hefur allar ţćr tryggingar sem kröfur eru um.


Međal verkefna sem Venue Security hefur unniđ má telja sem dćmi:

  • Baksviđs gćsla á Ţjóđhátíđ í Eyjum frá 2003
  • Öll gćsla sem viđkemur IcelandAirwaves frá 2003.
  • Dyravarsla og nćturgćsla á stórum sýningum sem haldnar hafa veriđ í Laugardalshöll og Egilshöll.
  • Tónlistarhátíđin Reykjavík Rocks sem haldin var 2 daga í röđ í Egilshöllinni 2005.
  • Ýmsar árshátíđir (stórar sem og litlar) t.d. Kaupţing, Icelandair, Vodafone, Pósturinn, Húsasmiđjan, ...
  • Gćsla á ýmsum íţróttaviđburđum, innanhúss og utanhúss.
  • Margvísleg einkapartý.
  • Framhaldsskólaböll.
...en fyrst og fremst hefur Venue Security sérhćft sig í tónleikagćslu og hefur náđ langt á
ţeim markađi eins og sjá má á eftirfarandi lista (sem er langt í frá tćmandi):

Air 19. júní 2007
Alice Cooper 13. ágúst 2005
Andrea Bochelli 31. október 2007
Björgvin Halldórsson og Sinfó 23. september 2006
Björk 9. apríl 2007
Bloodhound Gang 5. ágúst 2006
Bob Dylan 26. maí 2008
Bubbi 6. júní 2006
Buena Vista Social Club 24. júlí 2008
Chris Cornell 8. september 2007
Cliff Richard 28. mars 2007
David Guetta 16. júní 2008
Deep Purple 27. maí 2007
Diana Krall 8. ágúst 2003
Dilana 29/12/06 & 30/12/06
Duran Duran 30. júní 2005
Foo Fighters 26/08/03 & 05/07/05
Franz Ferdinand 2. september 2005
Goran Bregovic 19. maí 2007
Gus Gus 16. júní 2008
Ian Anderson 23. maí 2006
Iggy & the Stooges 3. maí 2006
Incubus 3. mars 2007
James Blundt 12. júní 2008
James Brown 29. ágúst 2004
Jet Black Joe 16. maí 2008
Joe Cooker 1. september 2005
John Fogerty 21. maí 2008
Josh Groban 16. maí 2007
Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar 8/12/07 & 9/12/07
Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar 12. desember 2008
Kim Larsen og Kjukken 24. nóvember 2007
Kiri Te Kanawa 5. október 2005
Korn 30/05/04 & 31/05/04
Kraftwerk 5. maí 2004
Lou Reed 20. ágúst 2004
Megas og Senuţjófarnir 13. október 2007
Michael Bolton 21. september 2005
Morrison 2. október 2004
Náttúrutónleikar Bjarkar í Laugardalnum 28. júní 2008
Nick Cave 16. september 2006
Norah Jones 20. september 2007
Pink 10. ágúst 2004
Pixies 26. maí 2004
Placido Domingo 13. mars 2005
Prodigy 15. október 2004
Queen of the Stone Age 5. júní 2005
RockStar tónleikar 30. nóvember 2006
Roger Waters 12. júní 2006
Scooter 11/04/03 & 25/09/04
Sigurrós 23. nóvember 2008
Sigurrós - útitónleikar á Klambratúni 30. júní 2006
Snoop Doggy Dog 17. júlí 2005
Sugarbabes 8. apríl 2004
TOTO 10. júlí 2007
Uriah Heep 27. maí 2007
White Stripes 20. nóvember 2005


Venue Security hefur átt í mjög góđu samstarfi viđ tónleikahaldara, starfsmenn og
rekstrarađila ţeirra stađa sem unniđ er á hverju sinni, viđburđarfyrirtćkjum,
nemendafélögum og lögreglu - og er ávallt fariđ eftir beiđni verkkaupa.

Vinsamlega hafiđ samband í gegnum venue@venue.is.

Venue = samheiti yfir stađ/hús/sal ţar sem viđburđur á sér stađ. T.d. fundarsalur,
tónlistarhús, bíósalur, íţróttavöllur, leikhús eđa nćsta kaffistofa.

Security = öryggi / öryggisgćsla

Venue Security = Stađbundin gćsla